Græna stofan

Hrein gæði

Skoða vörurBóka tíma

Fyrsta Grøn Salon vottaða hárstofa landsins

Græna stofan er fyrsta hárstofa landsins til að vera vottuð af Grøn Salon. Með vottuninni gefum við það loforð að allar vörur sem finnast á stofunni og í vefverslun eru hreinar og skaðlausar umhverfinu og lífríki öllu.

Vefsíða Grøn Salon

Umhverfis- og mannvæn

Allt okkar starf miðast við að vera umhverfis- og mannvænt. Við veljum aðeins hreinustu vörur sem völ er á, hvort sem við seljum þær í versluninni okkar eða notum á stofunni.

Innihaldsefni

Öll velkomin til okkar

Minn aðgangurBóka tíma