Skip to main content

Verið hjartanlega velkomin á Grænu stofuna

Bóka tíma

Hvenær hentar þér að koma?

Opna vefverslun

Kláraðu innkaupin hér á vefnum, þægilegt og fljótlegt

Vertu í bandi

Sendu okkur línu

Verslaðu þegar þér hentar

Fagmennska, virðing og samstaða

Grøn Salon

Græna stofan er fyrsta hárstofa landsins til að vera vottuð af Grøn Salon. Með vottuninni gefum við það loforð að allar vörur sem finnast á stofunni og í vefverslun eru hreinar og skaðlausar umhverfinu og lífríki öllu.

Vefsíða Grøn Salon

Stefnan okkar

Við á Grænu stofunni erum stolt af því að vera fyrsta umhverfisvottaða hárstofan á Íslandi

Eitt af okkar aðalgildum er virðing; við berum virðingu fyrir umhverfinu okkar, við gætum þess að ganga ekki á vistkerfi jarðar og allt sem við notum og gerum skilar sér til baka á eins skaðlausan máta og kostur er á.

Nánar

Gagnsæi

Við á Grænu stofunni viljum að þú vitir nákvæmlega hvaða innihaldsefni eru í þeim vörum sem við notum og seljum. Ef spurningar vakna um innihaldsefni ekki hika við að hafa samband við okkur á info@graenastofan.is

Innihaldsefni

Vertu með

Taktu þátt með okkur á Grænu stofunni. Þú getur búið til þína síðu inni á vefsíðunni og jafnframt fylgst með okkur á póstlistanum.

Skrá á póstlista
Mín síða