Græna stofan er fyrsta hárstofa landsins til að vera vottuð af Grøn Salon. Með vottuninni gefum við það loforð að allar vörur sem finnast á stofunni og í vefverslun eru hreinar og skaðlausar umhverfinu og lífríki öllu.
Vefsíða Grøn Salonhttps://www.youtube.com/watch?v=_weLG6DtMK4
Hvernig getum við aðstoðað?
Verslaðu þegar þér hentar
Fagmennska, virðing og samstaða
Stefnan okkar
Við á Grænu stofunni erum stolt af því að vera fyrsta umhverfisvottaða hárstofan á Íslandi
Eitt af okkar aðalgildum er virðing; við berum virðingu fyrir umhverfinu okkar, við gætum þess að ganga ekki á vistkerfi jarðar og allt sem við notum og gerum skilar sér til baka á eins skaðlausan máta og kostur er á.
NánarGagnsæi
Við á Grænu stofunni viljum að þú vitir nákvæmlega hvaða innihaldsefni eru í þeim vörum sem við notum og seljum. Ef spurningar vakna um innihaldsefni ekki hika við að hafa samband við okkur á info@graenastofan.is
InnihaldsefniVertu með
Taktu þátt með okkur á Grænu stofunni. Þú getur búið til þína síðu inni á vefsíðunni og jafnframt fylgst með okkur á póstlistanum.