Description
Um Nr. 12 Saltsprey
Nr. 12 Saltsprey Frisk mandariner handunnið milt saltsprey með ferskum og góðum mandarínu ilmi sem hentar öllum. Minnir á baðstrendur og hlýja þroskaða sítrusávexti í sólinni. Auðvelt að nota og hægt er að nota saltspreyið til að mótívera allar gerðir hárs og síddir. Bættu við hnút, gerðu krullur, búðu til náttúrulega frjálst og röff útlit eða bara hvaða stíl sem þú vilt. Úðaðu saltspreyinu annað hvort í þurrt eða blautt hárið og notaðu blástur eða láttu vindinn þurrka fyrir þitt útlit.
Vegan
Innihaldslýsing:
Aqua, Sorbitan Oleate Decylglucoside Cross Polymer, Salt, Aloe Barbadensis, Dehydroacetic Acid, Lactid Acid, Dehydroacetic Acid, Prunus Amygdalus Dulcis. Citrus Reticulata, Litsea Cubeba, Limonene, Linalool, Benzoic Acid
Um Bruns mótunarvörurnar
BRUNS Products mótunarvörur eru mildar, náttúru- og umhverfisvænar fyrir fagfólk og almenning.
Mótunarvörurnar eru þróaðar af hárgreiðslumeisturum fyrir hárgreiðslufólk. Áhersla er lögð á að viðhalda náttúrulegum gæðum hársins sem og vellíðan hárgreiðslufólks og notenda hárvaranna. Allar vörurnar eru handunnar í Svíþjóð. Innihald varanna eru úr sérvöldum náttúrulegum og lífrænum efnum. Þær skaða ekki umhverfið, hvorki fólk né dýr.
Það er okkur mjög mikilvægt að engin kemísk efni séu notuð í hárnæringarnar og að hárgreiðslusfólk sé ekki að vinna með vörur sem skaða umhverfið eða mannfólk. Þannig öxlum við ábyrgð saman
Johanna Lindskoug og Cecilia C Nilsson eru hárgreiðslumeistarar og stofnendur Bruns Products. Þær reka GRON-SALON vottaðar hárgreiðslustofur í Malmö og Lund í Svíþjóð og hófu að framleiða sínar eigin vörur eftir að hafa unnið með hárvörur sem voru ekki góðar fyrir umhverfið né mannfólk. Vörurnar hafa sannað sig í Svíþjóð sem og annarsstaðar og viðskiptavinir þeirra vilja ekkert annað í dag.
Þess vegna skrifa þær undir hverja vöru með stolti.
There are no reviews yet.