Skip to main content

Nr. 14 Hárkrem Syrlig mynta

Price range: 4.000 kr. through 6.500 kr.

Nr. 14 Hárkrem Syrlig mynta er handunnið og milt hárkrem með dásamlegum ilmi af myntu og sítrus sem fyllir þig af yndislegri og hlýrri tilfinningu.

Berðu sufflé-ið í blautt hárið og hársvörðinn og blástu það með hárþurrku til að fá frábært loft og fyllingu eða leyfðu hárin að þorna á náttúrulegan hátt til að leyfa krullum að njóta sín án þess að hárið verði klístrað. Þessi vara gefur hárinu svo mikla mýkt að hárið virðist nýþvegið mun lengur.

Fyrir allar hárgerðir og öll kyn.

Vörunúmer: BRUKRE14 Flokkar: , , Merkimiðar: , , , , Brand:

Lýsing

BRUNS Products mótunarvörur eru mildar, náttúru- og umhverfisvænar fyrir fagfólk og almenning.

Mótunarvörurnar eru þróaðar af hárgreiðslumeisturum fyrir hárgreiðslufólk. Áhersla er lögð á að viðhalda náttúrulegum gæðum hársins sem og vellíðan hárgreiðslufólks og notenda hárvaranna. Allar vörurnar eru handunnar í Svíþjóð. Innihald varanna eru úr sérvöldum náttúrulegum og lífrænum efnum. Þær skaða ekki umhverfið, hvorki fólk né dýr.

Það er okkur mjög mikilvægt að engin kemísk efni séu notuð í hárnæringarnar og að hárgreiðslusfólk sé ekki að vinna með vörur sem skaða umhverfið eða mannfólk. Þannig öxlum við ábyrgð saman

Johanna Lindskoug og Cecilia C Nilsson eru hárgreiðslumeistarar og stofnendur Bruns Products. Þær reka GRON-SALON vottaðar hárgreiðslustofur í Malmö og Lund í Svíþjóð og hófu að framleiða sínar eigin vörur eftir að hafa unnið með hárvörur sem voru ekki góðar fyrir umhverfið né mannfólk. Vörurnar hafa sannað sig í Svíþjóð sem og annarsstaðar og viðskiptavinir þeirra vilja ekkert annað í dag.

Þess vegna skrifa þær undir hverja vöru með stolti.

Innihaldsefni

Aqua, Aloe Barbadensis Leaf Juice, Xantan Gum, Glycerin, Hydrolyzed Silk, Dehydroacetic Acid, Thocopherol, Helianthus Annus Seed Oil, Cymbopogon Flexuosus Oil, Mentha Piperita Oil, Citrus Aurantifolia Oil, Cananga Odorata Oil, Citral, Limonene, Linalool, Benzoic Acid.