Nr. 30 Hárvax Svartpeppar

5.190 kr.

Handunnið með vandlega völdum náttúrulegum efnum.
Frábært fyrir stutt og meðallangt hár.
Notadrjúgt, heldur allan daginn.
Mótar hárið vel.
Stöðug og mött áferð.
Ilmur fyrir öll kyn.

Vörunúmer: BRUVAX30 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Lýsing

Um Nr. 30 Hárvax

Nr. 30 Hárvax er handunnið hárvax sem er stöðugt og með mattri áferð sem heldur allan daginn. Vaxið inniheldur lífræna bývax og möndluolíu, sem róar hugann og verndar hársvörðinn. Dásamlegur ilmur af ferskum og svörtum pipar, anís og lime. Dreifðu vaxinu á milli fingurbrodda og nuddið í frá hársverði að endum með fingrunum. Klemmið fingurnar í hárenda. Mótaðu hárið eins og þú vilt.

Innihaldslýsing:
Cera Alba, Calcium Carbonate, Magnesium Carbonate,
Prunus Amygdalus Oil, D-Phantenol Glycerine,
Thocopherol Helianthus Anuus Seed Oil, Piper Nigrum, Illicum Verum,
Citrus Arrantifolia

Um Bruns mótunarvörurnar

BRUNS Products mótunarvörur eru mildar, náttúru- og umhverfisvænar fyrir fagfólk og almenning.

Mótunarvörurnar eru þróaðar af hárgreiðslumeisturum fyrir hárgreiðslufólk. Áhersla er lögð á að viðhalda náttúrulegum gæðum hársins sem og vellíðan hárgreiðslufólks og notenda hárvaranna. Allar vörurnar eru handunnar í Svíþjóð. Innihald varanna eru úr sérvöldum náttúrulegum og lífrænum efnum. Þær skaða ekki umhverfið, hvorki fólk né dýr.

Það er okkur mjög mikilvægt að engin kemísk efni séu notuð í hárnæringarnar og að hárgreiðslusfólk sé ekki að vinna með vörur sem skaða umhverfið eða mannfólk. Þannig öxlum við ábyrgð saman

Johanna Lindskoug og Cecilia C Nilsson eru hárgreiðslumeistarar og stofnendur Bruns Products. Þær reka GRON-SALON vottaðar hárgreiðslustofur í Malmö og Lund í Svíþjóð og hófu að framleiða sínar eigin vörur eftir að hafa unnið með hárvörur sem voru ekki góðar fyrir umhverfið né mannfólk. Vörurnar hafa sannað sig í Svíþjóð sem og annarsstaðar og viðskiptavinir þeirra vilja ekkert annað í dag.

Þess vegna skrifa þær undir hverja vöru með stolti.

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Nr. 30 Hárvax Svartpeppar”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *