Lýsing
Hárvaxtarsett Nº80
Stuðlar að auknum hárvexti og fyllingu
Vaxtarhársápa Nº80 hentar öllum hárgerðum og stuðlar að auknum hárvexti, -styrk og -þykkt.
Hún hreinsar hár og hársvörð vel auk þess að vera einstaklega rakagefandi.
Virka vaxtarinnihaldsefnið er náttúrulega efnið AKOSKY AZUKI® 1.3% sem unnið er úr mungbaunum og rauðsmáraspírum.
Það örvar hársekkina og sannað hefur verið að það vinnur einstaklega vel gegn hárlosi og eykur hárvöxt.
Hársápan ilmar af frískandi límónu og myntu.
Innihald: Aqua, Decyl Glucoside, Glycerin, Olive Oil Polyglyceryl-6 Esters, Sodium Laurylglucosides Hydroxypropylsulfonate, Disodium Cocoyl Glutamate, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Trifolium Pratense/Vigna Radiata) Sprout Extract, Hydrolyzed Keratin, Hydroxypropyl Guar, Xanthan Gum, Glyceryl Laurate, Parfum*, Citral**, Geraniol**, Limonene**, Linalool**, Sodium Chloride, Potassium Sorbate, Pentylene Glycol, Sorbic Acid. *essential oils **natural components in essential oils.
Keratin næringarmaski Nº80 hentar öllum hárgerðum og stuðlar að auknum hárvexti, -styrk og -þykkt.
Virka vaxtarinnihaldsefnið er náttúrulega efnið AKOSKY AZUKI® 1.3% sem unnið er úr mungbaunum og rauðsmáraspírum.
Það örvar hársekkina og sannað hefur verið að það vinnur einstaklega vel gegn hárlosi og eykur hárvöxt.
Maskinn styrkir hárið og gefur dásamlegan glans. Keratínið er náttúrulegt og er fengið úr ull.
Maskinn ilmar af frískandi límónu og myntu.
Innihald: Aqua, Cetearyl Alcohol, Behenamidopropyl Dimethylamine, Glycerin, Cocos Nucifera Oil, Aloe Barbadensis Leaf Powder, Persea Gratissima Oil, Butyrospermum Parkii Butter, Trifolium Pratense/Vigna Radiata) Sprout Extract, Hydrolyzed Keratin, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Parfum*, Citral**, Geraniol**, Limonene**, Linalool**, Lactic Acid, Glyceryl Laurate, Potassium Sorbate, Pentylene Glycol, Sorbic Acid. *essential oils **natural components in essential oils.
Hárvaxtarsprey Nº80 má spreyja í hársvörð eins oft á dag og löngun er til. Það þarf ekki að skola úr, sem hjálpar virku efnunum að styrkja hársekki og gefa hámarksárangur.
Virka vaxtarinnihaldsefnið er náttúrulega efnið AKOSKY AZUKI® 1.3% sem unnið er úr mungbaunum og rauðsmáraspírum.
Það örvar hársekkina og sannað hefur verið að það vinnur einstaklega vel gegn hárlosi og eykur hárvöxt.
Spreyið ilmar af frískandi límónu og myntu.
Innihald: Aqua, Glycerin, Rosmarinus Officinalis Leaf Water, Urtica Dioica Extract, Trifolium Pratense/Vigna Radiata) Sprout Extract, Lavandula Angustifolia Flower Water, Equisetum Arvense Extract, Hydrolyzed Keratin, Parfum*, Citral**, Geraniol**, Limonene**, Linalool**, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate, Lactic Acid. *essential oils **natural components in essential oils.
VÄXAKIT Nº80
Growth and fullness
GROWTH SHAMPOO Nº80 works on all hair types and contributes to improved hair growth , hair strength and hair density *. In addition, it cleanses the product while moisturizing your hair and scalp. Extracts from mung beans and red clover sprouts stimulate the hair follicles. Also contains AKOSKY AZUKI® 1.3% which is a natural and clinically proven ingredient to counteract hair loss and maximize hair growth.
* results and time period may vary
Keratin mask Nº80
VÄXAMASK Nº80 gives growth and fullness to all hair types. Suitable for you who lose a lot of hair or are thin-haired. Regular use contributes to improved hair growth , hair strength and hair density *. The product’s stimulating properties come from, among other things, mung beans and red clover sprouts. Also contains AKOSKY AZUKI® 1.3% which is clinically proven to counteract hair loss and maximize growth. In addition, the ingredient is of natural origin. The hair mask has a fresh scent of lime and mint.
* results and time period may vary
Give your hair strength with this hair mask that contains keratin. The natural keratin is extracted from wool. The ingredient not only strengthens the hair but also gives a shiny hair.
Leave-in spray Nº80
VÄXAVATTEN Nº80 is a scalp water for all hair types. Always use after shampooing with GROWTH SHAMPOO for maximum effect. Mung beans and red clover sprouts stimulate the hair follicles and contribute to increased hair growth , hair strength and hair density *. The natural and clinically proven ingredient AKOSKY AZUKI® 1.3% maximizes growth and reduces hair loss. The product has a refreshing scent of lime and mint.
The product can be applied to the scalp several times daily if desired. It does not need to be rinsed out, which helps the active ingredients to work during the day or night.
Innihaldslýsing:
Aqua, Cetearyl Alcohol, Behenamidopropyl Dimethylamine, Glycerin, Cocos Nucifera Oil, Aloe Barbadensis Leaf Powder, Persea Gratissima Oil, Butyrospermum Parkii Butter, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Hydrolyzed Keratin, Haematoxylum Campechianum Powder, Lactic Acid, Parfum**, Boswellia Carterii Oil**, Citrus Paradisi Peel Oil**, Cymbopogon Citratus Leaf Oil**, Limonene***, Citral***, Linalool***, Potassium Sorbate, Glyceryl Laurate, Pentylene Glycol, Sorbic Acid, Acid Violet 43*, synthetic origin *essential oils **’natural components in essential oils.
*Kjarnaolíur
**Náttúrulegur efnaþáttur í kjarnaolíum.
Ingredients:
Aqua, Cetearyl Alcohol, Behenamidopropyl Dimethylamine, Glycerin, Cocos Nucifera Oil, Aloe Barbadensis Leaf Powder, Persea Gratissima Oil, Butyrospermum Parkii Butter, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Hydrolyzed Keratin, Haematoxylum Campechianum Powder, Lactic Acid, Parfum**, Boswellia Carterii Oil**, Citrus Paradisi Peel Oil**, Cymbopogon Citratus Leaf Oil**, Limonene***, Citral***, Linalool***, Potassium Sorbate, Glyceryl Laurate, Pentylene Glycol, Sorbic Acid, Acid Violet 43*, synthetic origin *essential oils **’natural components in essential oils.
Um Bruns vörurnar
BRUNS vörurnar eru hreinar og vandaðar hárvörur fyrir fagfólk og almenning.
Vörurnar eru þróaðar af hársnyrtimeisturum fyrir hársnyrtifólk. Áhersla er lögð á að viðhalda náttúrulegum gæðum hársins sem og vellíðan hársnyrtifólks og notenda hárvaranna. Allar vörurnar eru handunnar í Svíþjóð. Innihald varanna er úr sérvöldum, náttúrulegum og lífrænum efnum. Þær eru skaðlausar náttúrunni og öllu lífríki.
Það er okkur mjög mikilvægt að engin kemísk efni séu notuð í djúpnæringarnar og að hársnyrtifólk sé ekki að vinna með vörur sem skaða umhverfið eða fólk. Þannig öxlum við ábyrgð saman.
Johanna Lindskoug og Cecilia C Nilsson eru hársnyrtimeistarar og stofnendur Bruns Products. Þær reka GRON-SALON vottaðar hárstofur í Malmö og Lund í Svíþjóð og hófu að framleiða sínar eigin vörur eftir að hafa unnið með hárvörur sem voru of skaðlegar umhverfi og lífríki. Vörurnar hafa sannað sig í Svíþjóð sem og annars staðar og viðskiptavinir þeirra vilja ekkert annað í dag.
Þess vegna skrifa þær undir hverja vöru með stolti.
Það eru engar umsagnir enn.