Um Grænu stofuna

Græna stofan er eina stofan á landinu sem vottuð hefur verið af danska vottunarkerfinu Grøn Salon. Starfsmenn stofunnar starfa eftir ströngum reglum kerfisins og nota einungis umhverfis- og mannvæn efni.

Heimasíða Grøn Salon

Við erum alltaf að leita að hreinni og betri vörum og höfum loks fundið þær allra bestu að okkar mati. Græna stofan notar Bruns á stofunni og selur Bruns vörur hér á vefsíðunni. Hreinni og betri vörur höfum við ekki fundið

Versla Bruns

Græna stofan

Óðinsgötu 7
101 Reykjavík
S: 552 1375
info@graenastofan.is

Afgreiðslutími:

Þriðjudaga til fimmtudaga 10-18
föstudaga 10-17
laugardaga 10-14