Græna stofan er eina stofan á landinu sem vottuð hefur verið af danska vottunarkerfinu Grøn Salon. Starfsmenn stofunnar starfa eftir ströngum reglum kerfisins og nota einungis umhverfis- og mannvæn efni.

Heimasíða Grøn Salon

Þú getur komið með þitt ílát og fyllt á Zenz á Grænu stofunni, það sparar bæði peninga og umbúðir. Komdu með plastbrúsa, glerflösku, krukku eða annað margnota ílát og fylltu á. Það gerist ekki betra.

Græna stofan

Óðinsgötu 7
101 Reykjavík
S: 552 1375
graenastofan@gmail.com

Afgreiðslutími:

Þriðjudaga til fimmtudaga 10-18
föstudaga 10-17
laugardaga 10-14