Tilboð

Nærandi pakkinn (án ilmefna)

14.470 kr. 12.290 kr.

Nr. 07 Hársápa Oparfymerat, Nr. 23 Djúpnæring Oparfymerad (50ml) og Nr. 19 Næringarsprey Oparfymerad

Hársápan: Handunnið með vandlega völdum náttúrulegum efnum. Hentar fyrir venjulegt, þurrt eða þykkt hár. Frábært fyrir krullað og afró hár. Hentar líka vel fyrir aflitað hár. Eykur raka og fyllingu.
Hentar öllum kynjum.

Vinsælt hjá þeim sem glíma við psoriasis og exem.

Djúpnæringin: Veitir meiri raka og fyllingu en hefðbundnar hárnæringar.
Passar fyrir allar hártegundir.
Djúpnærir.
Innihledur lífræna jojoba olíu og kókosolíu ásamt lífræna sheasmjöri.
Kemur í veg fyrir klofna og skemmda hárenda.
Veitir aukinn raka og gefur glansandi og líflegt hár.
Hentar öllum kynjum.
Ilmefnalaust og ofnæmisvottað.

Mótunarvaran: Balsamspray, handunnið í Svíþjóð
Hentar öllum hártýpum
Einstaklega gott fyrir gróft, óstýrilátt, þurrt og líflaust hár
Veitir raka og næringu
Mýkir og gefur fallegan glans
Ilmefnalaust og ofnæmisvottað
Þægilegt að spreyja yfir hárið til að öðlast samstundis frískleika
Getur komið í staðinn fyrir hárnæringu
Má nota bæði í vott og þurrt hár
Vegan

Umsagnir

Enn sem komið er hefur enginn skrifað umsögn

Skrifaðu umsögn um “Nærandi pakkinn (án ilmefna)”

Tölvupóstfang þitt verður ekki sýnilegt. Fylla þarf út í stjörnumerkta reiti