Skip to main content

Pure Volume Hárnæring 1000ml

11.290 kr.

Fyrir fíngert – normal hár.

Hárnæring fyrir fíngert hár sem mýkir og veitir raka án þess að þyngja hárið. B5 vítamín veitir lyftingu og líf til lengri tíma. Litavörn verndar hárið og minnkar líkur á að liturinn fölni þrátt fyrir þvott, hita frá raftækjum, útfjólubláa geisla og sindurefni.
Með ferskum og blómakeim af neroli, sítrónu og hyasintu.

  • Fyrir fíngert hár
  • Mýkir og veitir raka
  • Litavörn
  • Súlfat & Paraben frítt
  • 100% vegan & animal friendly
  • CO2 Kolefnisjafnaðar umbúðir
  • Vottanir: PETA, Leaping Bunny, The Vegan Socity, Plan Vivo, B Corp

Notkun

  1. Berið í nýþvegið hár.
  2. Látið standa í 1-2 mínútur og skolið.
  3. Hentar fyrir daglega notkun.

Á lager

Vörunúmer: BRUCON03-1-1-3-2-1-1 Flokkar: , Merkimiðar: , , , , ,

Lýsing

INNIHALD

Aqua/Water/Eau, Cetearyl Alcohol, PPG-3 Benzyl Ether Myristate, Behentrimonium Chloride, Panthenol, Moringa Oleifera Seed Oil, Olea Europaea (Olive) Fruit Oil, Stearamidopropyl Dimethylamine, Ethyltrimonium Chloride Methacrylate/Hydrolyzed Wheat Protein Copolymer, Phyllostachys Nigra Leaf Extract, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Glycerin, Dimethicone, Amodimethicone/Morpholinomethyl Silsesquioxane Copolymer, Polyglyceryl-3 Polyricinoleate, Dimethiconol, Trideceth-5, Quaternium-95, Propanediol, Potassium Sorbate, Disodium EDTA, Cetrimonium Chloride, Lactic Acid, Pentaerythrityl Tetra-Di-T-Butyl Hydroxyhydrocinnamate, Ethylhexylglycerin, Citric Acid, Phenoxyethanol, Citronellol, Benzyl Alcohol, Benzyl Salicylate, Hexyl Cinnamal, Linalool, Parfum/Fragrance, CI 16035/Red 40, CI 42090/Blue 1

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Pure Volume Hárnæring 1000ml”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *