Skip to main content

Sheer Silver Hársápa

Price range: 2.150 kr. through 11.290 kr.

Fyrir aflitað hár
Fjólublá hársápa

Hársápa með fjólubláum litarefnum og brómberjaþykkni sem jafnar út gula litatóna í náttúrulegum hárlit sem og lituðum. Hentar ljósum, hvítum og gráum hárum og skilur hárið eftir með kaldari tóna. Sheer Silver sjampóið bætir við styrk og gefur gljáa sem eykur strípur og lýsir upp daufa liti. Colour Guard Complex varðveitir litinn með því að vernda hárið gegn útfjólubláum geislum og sindurefnum.

Sheer Silver hársápan ilmar af jasmin, appelsínu og greipaldin.

  • Fyrir ljóst, grátt, og/eða litað hár
  • Jafnar ljósa tóna í hárinu
  • Styrkir hárið
  • Verndar gegn útfjólubláum geislum
  • 100% vegan & animal friendly
  • Gefur mikinn gljáa

Notkun

Skref 1

Nuddið sjampóinu vel í hár og hársvörð.Skolið og endurtakið.

Skref 2

Fylgt eftir með hármaska og hárnæringu.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , , Merkimiðar: , , Brand:

Lýsing

Lykilinnihaldsefni

Brómberjaþykkni gefur geislandi gljáa og eykur náttúrulega ljósa tóna hársins.

Violet Pigments er hálfgegndræpt litarefni sem gerir kraftaverk með því að hlutleysa hlýja tóna í ljósu hári.

Jurtaprótein styrkir, lagar og djúpnærir hárið til að gera það sterkara.

Verndandi andoxunarefni lengir líftíma hárlitarins og verndar það gegn útfjólubláum geislum.

Sólblómafræolía býr til verndandi hindrun á hárinu sem gefur því gljáa og ljóma. Ríkt af E-vítamíni sem heldur hárinu raka og mjúkri áferð.

Innihaldsefni

Aqua/Water/Eau, Sodium Lauroyl Methyl Isethionate, Cocamidopropyl Betaine, Disodium Laureth Sulfosuccinate, Sodium Lauryl Sulfoacetate, Glycerin, Cystoseira Compressa Extract, Zea Mays (Corn) Starch, Glycol Distearate, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Amodimethicone/Morpholinomethyl Silsesquioxane Copolymer, Sodium Chloride, Hydrolyzed Vegetable Protein PG-Propyl Silanetriol, Phyllostachys Nigra Leaf Extract, Gluconolactone, Hydrolyzed Wheat Protein, Trideceth-5, Benzoic Acid, PEG-150 Pentaerythrityl Tetrastearate, Lactic Acid, Quaternium-95, PPG-2 Hydroxyethyl Cocamide, Propanediol, Dehydroacetic Acid, Pentaerythrityl Tetra-Di-T-Butyl Hydroxyhydrocinnamate, Potassium Sorbate, Disodium EDTA, Calcium Gluconate, Sodium Benzoate, Phenoxyethanol, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Benzyl Alcohol, Parfum/Fragrance, CI 47005/Yellow 10, CI 61570/Green 5