Skip to main content

ÞJÓNUSTU- OG VERÐSKRÁ

Gildir frá og með 20. okt 2021

Heilindi og heiðarleiki eru gildi sem Græna stofan leggur sérstaka áherslu á. Við viljum að þú vitir nákvæmlega að hverju þú gengur þegar þú pantar þjónustu hjá okkur.

Hár er afar fjölbreytilegt og því er erfitt að ákvarða hvaða þættir það eru sem stjórna verði, því við erum með sítt, stutt, þykkt, þunnt, heilbrigt, skemmt, gróft, fínt og alls konar hár.

Það er okkar von að með því að setja þjónustu fram á þennan hátt þá vitirðu nákvæmlega að hverju þú gengur.

Klipping III og Litun I – 21.600 kr.

≤2 klst 15 mín

Innifalið er:

– Klipping með vél og/eða með skærum

  • 10.400 kr.

– Rótarlitun 0-3 sentimetrar

  • 12.200 kr.

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur/blástur

– Léttgreiðsla (sléttun eða létt liðun)

– Mótun með efnum

Klipping III og Litun III – 24.600 kr.

≤2 klst 30 mín

Innifalið er:

– Klipping með vél og/eða með skærum

  • 9.400 kr.

– Litun í millisítt hár, að öxlum

  • 15.200 kr.

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur/blástur

– Léttgreiðsla (sléttun eða létt liðun)

– Mótun með efnum

Klipping III og strípur I – 23.100 kr.

≤2 klst 30 mín

Innifalið er:

– Klipping með vél og/eða með skærum

  • 9.400 kr.

– Strípur í stutt hár, 0-8 sentimetrar

  • 13.700 kr.

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur/blástur

– Léttgreiðsla (sléttun eða létt liðun)

– Mótun með efnum

Klipping III og strípur með tóner I – 27.600 – 33.900 kr.

≤3 klst

Innifalið er:

– Klipping með vél og/eða með skærum

  • 9.400 kr.

– Strípur í stutt hár, 0-8 sentimetrar

  • Strípur í stutt hár: 13.700 kr.

– Tóner, stutt – extra sítt hár

  • Stutt hár: 6.600 kr.
  • Millisítt hár: 8.900 kr.
  • Sítt hár: 10.800 kr.
  • Extra sítt hár: 12.900 kr.

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur/blástur

– Léttgreiðsla (sléttun eða létt liðun)

– Mótun með efnum

Klipping I – 7.600 kr.

≤30 mínútur

Klipping I er ætluð þeim sem hafa stutt og þunnt/milliþykkt hár og vilja einfaldari klippingu með rakvél og skærum

Innifalið er:

– Þvottur með nuddi, ef viðskiptavinur kýs

– Klipping með vél og með skærum

– Lauflétt þurrkun

– Léttmótun

Útskýringar eru neðst á síðu

Klipping II – 8.900 kr.

≤45 mínútur

Klipping II er ætluð þeim sem hafa stutt/millisítt hár og vilja einfalda klippingu. Þau sem vilja eingöngu taka örlítið neðan af endum, þ.e. ,,særingu“ velja klippingu II.

Innifalið er:

– Þvottur með nuddi – ef viðskiptavinur kýs

– Klipping með vél og/eða með skærum

– Léttblástur

– Léttmótun/mótun með efnum

Útskýringar eru neðst á síðu

Klipping III – 10.400 kr.

≤60 mínútur

Klipping III er ætluð þeim sem hafa millisítt/sítt hár og milliþykkt/þykkt hár, vilja breyta um línu eða  klippa neðan af endum auk þess að þynna og/eða móta/laga styttur.

Innifalið er:

– Þvottur með nuddi – ef viðskiptavinur kýs

– Klipping með vél og/eða með skærum

– Léttblástur/blástur

– Léttgreiðsla (sléttun eða létt liðun)

– Mótun með efnum

Útskýringar eru neðst á síðu

Klipping IV – Klipping og djúpnæring 17.400 kr.

≤90 mínútur
Klipping IV er ætluð þeim sem hafa millisítt/sítt hár og þunnt/milliþykkt/þykkt hár og vilja klippingu ásamt þvotti og djúpnæringarmeðferð.

Innifalið er:

– Þvottur með nuddi

– Djúpnæringarmeðferð í hita

– Klipping með vél og/eða með skærum

– Léttblástur/blástur

– Léttgreiðsla (sléttun eða létt liðun)

– Mótun með efnum

Útskýringar eru neðst á síðu

Barnaklipping I – 4.400 kr.

≤30 mínútur

Barnaklipping I er ætluð börnum á aldrinum 0-3 ára.

Innifalið er:

– Klipping með skærum og/eða vél

Barnaklipping II – 5.800 kr.

≤30 mínútur

Barnaklipping II er ætluð börnum á aldrinum 3-12 ára.

Innifalið er:

– Klipping með skærum og/eða vél

– Léttgreiðsla í millisítt/sítt hár, t.d. flétta

– Léttmótun í stutt hár, með vaxi, geli eða öðru sambærilegu efni

 

Þvottur – 800 kr.

Toppaklipping – 3.700 kr.

≤15 mínútur
Innifalið er klipping með skærum

Snoðun – 3.700 kr.

≤15 mínútur
Innifalið er klipping með vél

Útskýringar

Þvottur með nuddi (innifalið í klippingu I-IV)
Þvottur með nuddi.
Tímalengd er u.þ.b. 5-10 mín.

Lauflétt þurrkun – (innifalið í klippingu I)
Þurrkun með hárblásara.
Tímalengd er undir 2 mín.

Léttblástur (innifalið í klippingu II-IV)
Létt þurrkun/léttur blástur með hárblásara og bursta ef þarf ásamt viðeigandi hitavörn.
Tímalengd er u.þ.b. 5-10 mín.

Blástur (innifalið í klippingu III-IV)
Blástur með hárblásara og burstum ásamt hitavörn, mótunarvörum, túberingu, saltspreyi og/eða hárlakki ef viðskiptavinur kýs.
Tímalengd er u.þ.b. 10-15 mín.

Léttmótun (innifalið í klippingu I-IV)
Létt hármótun með hárgeli eða sambærilegri hárvöru.

Mótun með efnum (innifalið í klippingu II-IV)
Mótun með froðu eða sambærilegri hárvöru ásamt túberingu,  saltspreyi og/eða hárlakki ef viðskiptavinur kýs.

Léttgreiðsla (innifalið í klippingu III-IV og barnaklippingu II)
Flétta eða önnur sambærileg greiðsla
Sléttun með sléttujárni
Létt liðun með sléttu-, krulllu- eða keilujárni

Djúpnæring (innifalið í klippingu IV)
Djúpnæringarmeðferð ásamt þvotti með nuddi, bið í hita.
Tímalengd er u.þ.b. 15-30 mín.

Litun I – Rót – 13.700 kr.

≤1 klst 15 mín
Innifalið er:

– Rótarlitun 0-3 sentimetrar

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur

– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með litun, eru neðst á síðu

Litun II – Stutt hár – 15.800 kr.

≤1 klst 30 mín
Innifalið er:

– Litun í stutt hár, 3-8 sentimetrar

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur

– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með litun, eru neðst á síðu

Litun III – Millisítt hár – 17.200 kr.

≤1 klst 40 mín

Innifalið er:

– Litun í millisítt hár, að öxlum

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur

– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með litun, eru neðst á síðu

Litun IV – Sítt hár – 18.900 kr.

≤1 klst 45 mín
Innifalið er:

– Litun í sítt hár, frá öxlum að miðju baki

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur

– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með litun, eru neðst á síðu

Litun V – Extra sítt hár – 21.900 kr.

≤1 klst 50 mín
Innifalið er:

– Litun í extra sítt hár, síðara en mitt bak

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur

– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með litun, eru neðst á síðu

Útskýringar

Þvottur með nuddi (innifalið með öllum litunum)
Þvottur með nuddi.
Tímalengd eftir litun er u.þ.b. 10-15 mín.

Lauflétt þurrkun (innifalið með öllum litunum)
Þurrkun með hárblásara.
Tímalengd er undir 2 mín.

Léttblástur (innifalið með öllum litunum)
Létt þurrkun/léttur blástur með hárblásara og bursta ef þarf ásamt viðeigandi hitavörn.
Tímalengd er u.þ.b. 5-10 mín.

Léttmótun (innifalið með öllum litunum)
Létt hármótun með hárgeli eða sambærilegri hárvöru.

Önnur þjónusta

Blástur – 8.500 kr. (innifalið með klippingum III-IV)
Blástur með hárblásara og burstum ásamt hitavörn, mótunarvörum, túberingu, saltspreyi og/eða hárlakki ef viðskiptavinur kýs.
Tímalengd er u.þ.b. 10-15 mín.

Mótun með efnum – 2.000 kr. (innifalið með klippingum II-IV))
Mótun með froðu eða sambærilegri hárvöru ásamt túberingu,  saltspreyi og/eða hárlakki ef viðskiptavinur kýs.

Léttgreiðsla – 8.400 kr (innifalið með klippingum III-IV)
Sléttun með sléttujárni
Létt liðun með sléttu-, krulllu- eða keilujárni

Djúpnæring – 7.900-9.900 kr. (innifalið í klippingu IV)
Djúpnæringarmeðferð ásamt þvotti með nuddi, bið í hita.
Tímalengd er u.þ.b. 15-30 mín.

Aflitun án tóners I – Rót – 14.700 kr.

≤1 klst 30 mín
Innifalið er:

– Aflitun í rót, 0-3 sentimetrar

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur

– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með aflitun, eru neðst á síðu

Aflitun með tóner I – Rót – 22.600 – 29.600 kr.

≤2 klst

Innifalið er:
– Aflitun í rót, 0-3 sentimetrar

  • Rót: 14.700 kr.

-Tóner, stutt – extra sítt hár

  • Stutt hár: 8.900 kr.
  • Millisítt hár: 11.200 kr.
  • Sítt hár: 14.000 kr.
  • Extra sítt hár: 16.900 kr.

– Þvottur með nuddi
– Léttblástur
– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með aflitun, eru neðst á síðu

Aflitun án tóners II – Stutt hár – 16.800 kr.

≤1 klst 30 mín
Innifalið er:

– Aflitun í stutt hár, 3-8 sentimetrar

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur

– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með aflitun, eru neðst á síðu

Aflitun með tóner II – Stutt hár – 27.000 – 31.700 kr.

≤2 klst
Innifalið er:

– Aflitun í stutt hár, 3-8 sentimetrar

  • 16.800 kr.

– Tóner, stutt – extra sítt hár

  • Stutt hár: 8.900 kr.
  • Millisítt hár: 11.200 kr.
  • Sítt hár: 14.000 kr.
  • Extra sítt hár: 16.900 kr.

– þvottur með nuddi

– Léttblástur

– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með aflitun, eru neðst á síðu

Aflitun án tóners III – Millisítt hár – 18.900 kr.

≤2 klst

Innifalið er:

– Aflitun í millisítt hár, að öxlum

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur

– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með aflitun, eru neðst á síðu

Aflitun með tóner III – Millisítt hár – 29.100 – 33.800 kr.

≤2 klst 45 mín

Innifalið er:

– Aflitun í millisítt hár, að öxlum

  • 18.900 kr

– Tóner, millisítt – extra sítt hár

  • Millisítt hár: 11.200 kr.
  • Sítt hár: 14.000 kr.
  • Extra sítt hár: 16.900 kr.

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur

– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með aflitun, eru neðst á síðu

Aflitun án tóners IV – Sítt hár – 21.600 kr.

≤2 klst 15 mín
Innifalið er:

– Aflitun í sítt hár, frá öxlum að miðju baki

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur og

– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með aflitun, eru neðst á síðu

Aflitun með tóner IV – Sítt hár – 34.500 – 36.500 kr.

≤2 klst 45 mín

Innifalið er:

– Aflitun í sítt hár, frá öxlum að miðju baki

  • 21.600 kr.

– Tóner, sítt – extra sítt hár

  • Sítt hár: 14.000 kr.
  • Extra sítt hár: 16.900 kr.

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur

– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með aflitun, eru neðst á síðu

Aflitun án tóners V – Extra sítt hár – 22.900 kr.

≤2 klst 30 mín
Innifalið er:

– Litun í extra sítt hár, síðara en mitt bak

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur

– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með aflitun, eru neðst á síðu

Aflitun með tóner V – Extra sítt hár – 35.800 kr.

≤3 klst

Innifalið er:

– Aflitun í extra sítt hár, síðara en við mitt bak

  • 22.900 kr.

– Tóner í extra sítt hár

  • 16.900 kr.

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur

– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með aflitun, eru neðst á síðu

Útskýringar

Þvottur með nuddi (innifalið með öllum aflitunum)
Þvottur með nuddi.
Tímalengd eftir litun er u.þ.b. 10-15 mín.

Lauflétt þurrkun (innifalið með öllum aflitunum)
Þurrkun með hárblásara.
Tímalengd er undir 2 mín.

Léttblástur (innifalið með öllum aflitunum)
Létt þurrkun/léttur blástur með hárblásara og bursta ef þarf ásamt viðeigandi hitavörn.
Tímalengd er u.þ.b. 5-10 mín.

Léttmótun (innifalið með öllum aflitunum)
Létt hármótun með hárgeli, saltspreyi eða sambærilegri hárvöru.

Önnur þjónusta, sem hentugt er að bóka með aflitun

Olaplex með aflitun

Olaplex styrkir og gerir við hárið og minnkar þar með verulega líkur á brotnum og þurrum endum við efnameðhöndlun.

– Upphafskammtur í rót og stutt hár – 6.000 kr.

– Upphafsskammtur í millisítt hár – 7.500 kr.

– Upphafsskammtur í sítt hár – 8.900 kr.

– Hver aukaskammtur – 1.000 kr.

Blástur – 8.500 kr. (innifalið með klippingum III-IV)
Blástur með hárblásara og burstum ásamt hitavörn, mótunarvörum, túberingu, saltspreyi og/eða hárlakki ef viðskiptavinur kýs.
Tímalengd er u.þ.b. 10-15 mín.

Mótun með efnum – 2.000 kr. (innifalið með klippingum II-IV))
Mótun með froðu eða sambærilegri hárvöru ásamt túberingu,  saltspreyi og/eða hárlakki ef viðskiptavinur kýs.

Léttgreiðsla – 8.400 kr (innifalið með klippingum III-IV)
Sléttun með sléttujárni
Létt liðun með sléttu-, krulllu- eða keilujárni

Djúpnæring – 7.900-9.900 kr. (innifalið í klippingu IV)
Djúpnæringarmeðferð ásamt þvotti með nuddi, bið í hita.
Tímalengd er u.þ.b. 15-30 mín.

Strípur I – Stutt hár – 15.900 kr.

≤2 klst 
Innifalið er:

– Strípur í stutt hár, 0-8 sentimetrar

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur

– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með strípum, eru neðst á síðu

Strípur með tóner I – Stutt hár – 24.800 – 32.800 kr.

≤2 klst

Innifalið er:

– Strípur í stutt hár, 0-8 sentimetrar

  • Strípur í stutt hár: 15.900 kr.

– Tóner, stutt – extra sítt hár

  • Stutt hár: 8.900 kr.
  • Millisítt hár: 11.200 kr.
  • Sítt hár: 14.000 kr.
  • Extra sítt hár: 16.900 kr.

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur

– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með aflitun, eru neðst á síðu

Strípur II – Millisítt hár – 18.000 kr.

≤2 klst 30 mín
Innifalið er:

– Strípur í millisítt hár, að öxlum

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur

– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með strípum, eru neðst á síðu

Strípur með tóner II – Millisítt hár – 26.900 – 31.600 kr.

≤2 klst 30 mín
Innifalið er:

– Strípur í millisítt hár, að öxlum

  • Strípur í millisítt: 18.000 kr.

– Tóner, millisítt – extra sítt hár

  • Millisítt hár: 11.200 kr.
  • Sítt hár: 14.000 kr.
  • Extra sítt hár: 16.900 kr.

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur

– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með aflitun, eru neðst á síðu

Strípur III – Sítt hár – 20.700 kr.

≤3 klst
Innifalið er:

– Strípur í sítt hár, frá öxlum að miðju baki

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur

– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með strípum, eru neðst á síðu

Strípur með tóner III – Sítt hár – 31.600 – 33.600 kr.

≤3 klst
Innifalið er:

– Strípur í sítt hár, frá öxlum að miðju baki

  • 20.700 kr.

– Tóner í sítt – extra sítt hár

  • Sítt hár: 14.000 kr
  • Extra sítt hár: 16.900 kr

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur

– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með strípum, eru neðst á síðu

Strípur IV – Extra sítt hár – 22.100 kr.

≤3 klst 30 mín
Innifalið er:

– Strípur í extra sítt hár, síðara en að miðju baki

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur

– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með strípum, eru neðst á síðu

Strípur með tóner IV – Extra sítt hár – 39.000 kr.

≤3 klst 30 mín
Innifalið er:

– Strípur í extra sítt hár, síðara en að miðju baki

  • 22.100

– Tóner í extra sítt hár

  • 16.900 kr.

– Þvottur með nuddi

– Léttblástur

– Léttmótun

Útskýringar og verð á annarri þjónustu, sem bóka má með strípum, eru neðst á síðu

Önnur þjónusta

Olaplex með strípum

Olaplex styrkir og gerir við hárið og minnkar þar með verulega líkur á brotnum og þurrum endum við efnameðhöndlun.

– Upphafskammtur í rót og stutt hár – 6.000 kr.

– Upphafsskammtur í millisítt hár – 7.500 kr.

– Upphafsskammtur í sítt hár – 8.900 kr.

– Hver aukaskammtur – 1.000 kr.

Blástur – 8.500 kr. (innifalið með klippingum III-IV)
Blástur með hárblásara og burstum ásamt hitavörn, mótunarvörum, túberingu, saltspreyi og/eða hárlakki ef viðskiptavinur kýs.
Tímalengd er u.þ.b. 10-15 mín.

Mótun með efnum – 2.000 kr. (innifalið með klippingum II-IV))
Mótun með froðu eða sambærilegri hárvöru ásamt túberingu,  saltspreyi og/eða hárlakki ef viðskiptavinur kýs.

Léttgreiðsla – 8.400 kr (innifalið með klippingum III-IV)
Sléttun með sléttujárni.
Létt liðun með sléttu-, krulllu- eða keilujárni.

Djúpnæring – 7.900-9.900 kr. (innifalið í klippingu IV)
Djúpnæringarmeðferð ásamt þvotti með nuddi, bið í hita.
Tímalengd er u.þ.b. 15-30 mín.

Tóner með strípum

Aðeins gjaldfært verð með strípum

Stutt hár – 8.900 kr

Millisítt hár – 11.200 kr

Sítt hár – 14.000 kr

Extra sítt hár – 16.900 kr