Skip to main content

Nr. 80 Vaxtarhársápa – Límóna og mynta

8.500 kr.

Vaxtarhársápa Nº80 hentar öllum hárgerðum og stuðlar að auknum hárvexti, -styrk og -þykkt. Hún hreinsar hár og hársvörð vel auk þess að vera einstaklega rakagefandi.

Virka vaxtarinnihaldsefnið er náttúrulega efnið AKOSKY AZUKI® 1.3% sem unnið er úr mungbaunum og rauðsmáraspírum.
Það örvar hársekkina og sannað hefur verið að það vinnur einstaklega vel gegn hárlosi og eykur hárvöxt.

Hársápan ilmar af frískandi límónu og myntu.

Ekki til á lager

Vörunúmer: BRUSHA80 Flokkar: , , , Merkimiðar: , , , , Brand:

Lýsing

Vaxtarhársápa Nº80 hentar öllum hárgerðum og stuðlar að auknum hárvexti, -styrk og -þykkt. Hún hreinsar hár og hársvörð vel auk þess að vera einstaklega rakagefandi. Virka vaxtarinnihaldsefnið er náttúrulega efnið AKOSKY AZUKI® 1.3% sem unnið er úr mungbaunum og rauðsmáraspírum.
Það örvar hársekkina og sannað hefur verið að það vinnur einstaklega vel gegn hárlosi og eykur hárvöxt. Hársápan ilmar af frískandi límónu og myntu.

Allar hársápur eru handgerðar með náttúrulegum efnum. Mismunandi tegundir hársápa eru fyrir mismunandi tegundir hárs.

BRUNS Products hársápur eru mildar hársápur fyrir fagfólk og heimili.
Hársápurnar eru þróaðar fyrir fagfólk af fagfólki og er áherslan lögð á að viðhalda gæðum hársins og vellíðan bæði hárgreiðslufólks og notanda vörunnar. Allar hársápurnar eru handgerðar í Svíþjóð og hver og ein og einasta vara er með sérvöldum náttúrulegum og lífrænum efnum sem skaða hvorki umhverfið, fólk né dýr.

Það er okkur mjög mikilvægt að engin kemísk efni sé notað í hársápurnar og að hárgreiðslusfólk sé ekki að vinna með vörur sem skaða umhverfið og mannfólk. Þannig öxlum við ábyrgð saman.

Johanna Lindskoug og Cecilia C Nilsson eru hárgreiðslumeistarar og stofnendur Bruns Products. Þær reka GRON-SALON vottaðar hárgreiðslustofur í Malmö og Lund í Svíþjóð og hófu að framleiða sínar eigin vörur eftir að hafa unnið með hárvörur sem voru ekki góðar fyrir umhverfið né mannfólk. Vörurnar hafa sannað sig í Svíþjóð sem og annarsstaðar og viðskiptavinir þeirra vilja ekkert annað í dag.

Þess vegna skrifa þær undir hverja vöru með stolti.

Innihaldsefni

Aqua, Decyl Glucoside, Sodium Cocoyl Glutamate, Sodium Laurylglucosides Hydroxypropylsulfonate, Glycerin, Olive Oil Polyglyceryl-4 esters, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Xanthan Gum, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Dehydroacetic Acid, Haematoxylum Campechianum, Citrus Paradisi, Boswellia Carterii Oil, Acid Violet 43.