Gjafabréf

5.000 kr.25.000 kr.

Gjafabréf Grænu stofunnar eru fullkomin gjöf fyrir okkur öll. Gjafabréfin er bæði hægt að fá send prentuð heim, hægt að sækja til okkar í Austurver, Háaleitisbraut 68 eða þú getur fengið gjafabréf sent í tölvupósti og þú prentað út heima. Gjafabréf geturðu einnig notað í vefverslun okkar.

Vörunúmer: GJAFVOR1 Flokkur:

Lýsing

Þú byrjar á því að velja upphæð gjafabréfsins og svo hvort að þú viljir fá það útprentað eða sent með tölvupósti. Mikilvægt er að setja rétt tölvupóstfang þegar þú ferð í körfuna (næsta skref) því það er póstfangið sem við sendum á. Eftir að þú hefur keypt gjafabréf þá færðu sendan staðfestingarpóst en það getur tekið okkur allt að 6 tíma að útbúa gjafabréfið sem þú færð svo sent í tölvupósti.