Lýsing
Innihald:
10.990 kr.
Nærandi næturkem með íslenskum bláberjum og græðandi vallhumli. Inniheldur GLA fitusýrur sem laga ójafnvægi húðarinnar. Inniheldur einnig hyaluronic acid sem vinnur vel gegn öldrun. Hentar vel á veturna þegar húðin er viðkvæm og þurr en einnig á sumrin eftir sólardaga.
VOR organics vörurnar eru íslenskar húðvörur með íslenskum bláberjum, þara og lífrænum olíum. Umbúðirnar eru stílhreinar í brúnum glerkrukkum og hvítum kössum. Vörurnar eru án hormónatruflandi efna, án erfðabreyttra efna og umbúðirnar smita ekki skaðlegum efnum yfir í vöruna sjálfa. Hönnuður varanna heitir Margrét Sigurðardóttir. Þess má geta að Margrét lærði grasalækningar í Danmörku og leggur hún því mikið upp úr því að vörurnar séu heilsusamlegar.
Á lager
Innihald: