Skip to main content
Útsala!

Colour Refresh Autumn Red Litanæring

Price range: 2.520 kr. through 4.232 kr.

MARIA NILA COLOUR REFRESH LITANÆRINGAR

Colour Refresh er nærandi maski með litarögnum sem fríska upp litinn í hárinu á skömmum tíma.
Útkoman fer eftir ástandi hársins og liturinn verður sterkari í efnameðhöndluðu eða gljúpu hári.

Til að ná fram rétta litatóninum er hægt að blanda saman mismunandi Colour Refresh-litum eða nota White Mix til að milda litinn sem var valinn.

Liturinn helst í hárinu í u.þ.b. 4-10 hárþvotta, en það fer eftir áferð og ástandi hársins.

Autumn Red er kjörinn fyrir ljósbrúnt og dökkt hár. Hafið í huga að litamaski getur ekki lýst hárið.

  • Hentar fyrir ljósbrúnt og dökkt hár (tón 2-7, hentar ekki fyrir ljóst eða strípur)
  • Fyrir ljósara útkomu, blandið White Mix til að milda tóninn.
  • Hylur ekki grátt hár
  • Notist ekki rétt fyrir aflitun/strípur þar sem litamismunur gæti átt sér stað
  • Colour Guard Complex
  • 100% vegan & animal friendly
  • CO2 kolefnisjafnaðar umbúðir

Notkun

  1. Þvottur – Þvoið hárið með sjampói. Það undirbýr hárið fyrir meðferðina og hjálpar lita pigmentunum að festast við hárið.
  2. Handklæða þurrka hárið – Þurrkið mestu bleytuna með handklæði.
  3. Búið til litablöndu og berið Color Refresh á hárið – Búðu til þína eigin blöndu eða notaðu tilbúinn Color Refresh lit einan og sér. Berið jafnt yfir allt hárið og greiðið yfir eða nuddið vel inn með höndunum og notið hanska.
  4. Biðtími – Leyfið maskanum að bíða í hárinu í 3-10 mínútur, fer eftir hversu sterkan litatón þú vilt hafa.
  5. Skolið – Skolið vel með vatni og gætið þess að ná öllum maskanum burt.
  6. Næring – Ljúkið meðferðinni með næringu. Næring lokar hárinu og passar að lita pigmentin leki ekki strax úr.
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , Merkimiðar: , , , , ,

Lýsing

Innihald:

Aqua/Water/Eau, Cetearyl Alcohol, Behentrimonium Chloride, Cetyl Alcohol, Argania Spinosa Kernel Oil, Panthenol, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Hydrolyzed Wheat Protein, Glycerin, Caprylyl Glycol, Propylene Glycol, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Pentaerythrityl Tetra-Di-T-Butyl Hydroxyhydrocinnamate, Propanediol, Potassium Sorbate, Trideceth-5, Amodimethicone/Morpholinomethyl Silsesquioxane Copolymer, Citric Acid, PEG-12 Dimethicone, Quaternium-95, Lactic Acid, Benzyl Alcohol, Hexyl Cinnamal, Limonene, Phenoxyethanol, Parfum/Fragrance, Basic Blue 99, Basic Red 51, Basic Brown 17, Basic Red 76

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Colour Refresh Autumn Red Litanæring”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *