Lýsing
Þú byrjar á því að velja upphæð gjafabréfsins og svo hvort þú viljir fá það útprentað eða sent með tölvupósti. Mikilvægt er að setja rétt tölvupóstfang þegar þú ferð í körfuna (næsta skref) því það er póstfangið sem við sendum á. Eftir að þú hefur keypt gjafabréf þá færðu sendan staðfestingarpóst en það getur tekið okkur allt að 6 tíma að útbúa gjafabréfið sem viðtakandi fær svo sent í tölvupósti.
- Velur upphæð og týpu
- Ef þú velur að fá útprentað þá fer það í hefðbundinn farveg
- Ef þú velur að fá sent með tölvupósti þá er mikilvægt að setja netfang í næstu skrefum
- Eftir greiðslu þá færðu sent gjafabréfið með tölvupósti sem þú prentar sjálf/ur/t
- Á gjafabréfunum er kóði svo hægt er að versla í netverslun