Lýsing
Innihald
Hyaluronic Acid: Mjög rakagefandi fyrir húð & hársvörð. Mýkir og dregur úr þurrki, kláða og ertingu í hársverðinum. Mikilvægt því heilbrigður hársvörður er grunnurinn að heilbrigðu hári.
Aloe Vera: Róandi og bólgueyðandi. Minnkar roða, sefar viðkvæma húð og styður við gróanda.
Caffeine /Koffín:Örvar blóðflæði í hársverðinum.Bætir næringu til hársekkja og getur stuðlað að sterkari hárvexti.Hjálpar til við að viðhalda heilbrigðum og virkum hársekkjum.
Peppermint Extract / Piparmyntu þykkni: Kælandi, örvandi og bakteríudrepandi áhrif.Gefur ferskleikatilfinningu, róar kláða og getur haft mild örvandi áhrif á hárvöxt.
Önnur innihaldsefni til að örvar hárvöxt eru: Biotinoyl Tripeptide-1
Notað í faglegum hármeðferðum og þekkt fyrir að styrkja hársekkina fyrir sterkara hár draga úr hárlosi.
ásamt Peppermint Extract sem veitir kælandi áhrif og eykur blóðflæði til hársvarðsins.
Aqua/Water/Eau, Glycerin, Propylene Glycol, PEG-40 Hydrogenated Castor Oil, Aloe Barbadensis Leaf Extract, Biotinoyl Tripeptide-1, Caffeine, Mentha Piperita (Peppermint) Leaf Extract, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Extract, Sodium Hyaluronate, Oleanolic Acid, Apigenin, Quaternium-95, Butylene Glycol, Ethylhexylglycerin, Hydroxyethylcellulose, 1,2-Hexanediol, Pentaerythrityl Tetra-Di-T-Butyl Hydroxyhydrocinnamate, Propanediol, Caprylyl Glycol, PPG-26-Buteth-26, Disodium Phosphate, Polysorbate 60, Sodium Phosphate, Citric Acid, Lactic Acid, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Phenoxyethanol, Parfum/Fragrance, CI 16035/Red 40
Það eru engar umsagnir enn.