Skip to main content

Vor Lúsmý Fæla

1.990 kr.

Blanda sem hefur reynst mjög vel í baráttunni við lúsmýið. Rúllið olíunni á arma, fætur og aftan á háls. Best að gera fyrir kl.18:00 eða áður en lúsmýið fer á stjá og svo aftur fyrir háttinn. Hentar öllum frá 4 ára aldri. Börn undir 4 ára þurfa minni skammt.

VOR organics vörurnar eru íslenskar húðvörur með íslenskum bláberjum, þara og lífrænum olíum. Umbúðirnar eru stílhreinar í brúnum glerkrukkum og hvítum kössum. Vörurnar eru án hormónatruflandi efna, án erfðabreyttra efna og umbúðirnar smita ekki skaðlegum efnum yfir í vöruna sjálfa. Hönnuður varanna heitir Margrét Sigurðardóttir. Þess má geta að Margrét lærði grasalækningar í Danmörku og leggur hún því mikið upp úr því að vörurnar séu heilsusamlegar.

Á lager

Lýsing

Innihald:

Lavender ilmkjarnaolía og ólífuolía.