Friendly Hárnæringarstykki – Lavender og geranium

1.430 kr.

Hárnæringarstykki sem gefur einstaklega fallegan glans, mýkir hárið og gerir það auðveldara viðureignar

Lýsing

Lavender og geranium hárnæringarstykkið frá Friendly inniheldur sérstaka blöndu af kakósmjöri og laxerolíu.

Næringin eykur gefur hárinu mýkt og fallegan glans auk þess að gera það auðveldara viðueignar.

Jafnframt eru notaðar ilmkjarnaolíur úr lavender og geranium sem bæði róa og eru bakteríudrepandi.

Mælt er með að geyma hárnæringarstykkið á þurrum stað á milli þess sem það er notað og láta það ekki standa í sólarljósi.

 

Gott ráð: 

Setjið hárnæringarstykkið í 600 ml. af sjóðandi vatni og mixið vel í blandara þangað til allt er orðið fljótandi. Látið kólna og setjið í tóma (endurunna) flösku

 

Innihald: Theobroma Cacao (kakó) fræsmjör, Ricinus communis (Castor) olía, Behentrimonium Methosulfate (og) Cetearyl Alcohol, Lavandula angustifolia (lavender), ilmkjarnaolía sem inniheldur linalool, limonene, geraniol, Pelargonium graveolens (rós geranium), ilmkjarnaolía sem inniheldur geraniol, sítrónella, linalool.

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Friendly Hárnæringarstykki – Lavender og geranium”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *