Lýsing
Friendly hárnæringarstykki sem inniheldur blöndu af piparmintu og eukaliptus (tröllatré). Hefur kælandi og frískandi áhrif á hársvörðinn. Hárnæringin mýkir hárið og gerir það minna úfið .Búið til með nærandi kakósmjöri og laxerolíu.
- Þyngd: 90g
- pH7
- Umbúðir: Endurunninn pappi
- Framleitt í Bretlandi
Mælt er með að geyma hárnæringarstykkið á þurrum stað á milli þess sem það er notað og láta það ekki standa í sólarljósi.
Gott ráð:
Setjið hárnæringarstykkið í 600 ml. af sjóðandi vatni og mixið vel í blandara þangað til allt er orðið fljótandi. Látið kólna og setjið í tóma flösku (endurunna vitaskuld)
Innihald: Kakósmjör, castor olía (laxerolía), Behentrimonium methosulfate (unnið úr repjuolíu), Cetyl alcohol, Butylene glycol, piparmintuolía, (inniheldur limonene), Eucalyptus laufolía, (inniheldur limonene)
Það eru engar umsagnir enn.