Friendly Hársápustykki – Ilmlaust

990 kr.

Nærandi hársápustykki sem bæði hreinsar og nærir hárið.

Flokkar: , Merkimiðar: , ,

Lýsing

Ilmefnalaus hársápa með náttúrulegum eiginleikum.

Hér er öllum ilmefnum sleppt til að ná fram óviðjafnanlegri og einfaldri blöndu fjögurra náttúrulegra innihaldsefna sem hentar viðkvæmri húð og hársverði einstaklega vel.

Hér nýtum við vel þekkta hárnæringareiginleika laxerolíunnar og blöndum saman við ólífuolíu og olíur kókoshnetunnar til að ná fram enn meiri náttúrulega raka í hárið.

Eina innihaldsefnið til viðbótar við áðurnefndar olíur er lífræn argan olía: Arganolían nærir hárið á heilbrigðan hátt um leið og hún styrkir það og gerir það viðráðanlegra.

Hársápustykkið er handgert og inniheldur aðeins argan olíu, laxerolíu, kókoshnetuolíu og ólífuolíu, ekkert annað.

Allar sápurnar okkar eru án; Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate (þalöt), já og grimmdar.Umbúðirnar eru plastlausar og úr endurunnu efni. Hársápustykkin eru einnig á lista Vegan Society og Cruelty-Free International auk þess að hafa hlotið viðurkenningu Ethical consumer.

Innihald: Sodium cocoate, Sodium olivate, Aqua, Sodium castorate, Argania spinosa (argan) kernel oil

 

95 gr.

pH8-9

 

 

 

 

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Friendly Hársápustykki – Ilmlaust”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *