Lýsing
Nærandi hársápa sem bæði hreinsar og verndar hárið.
Hársápan er gerð úr laxerolíu, sem hefur verið notuð í aldaraðir sem náttúruleg hárnæring og næring fyrir hársvörðinn. Með því að blanda henni saman við kókoshnetuolíu og ólívuolíu verður til einstaklega rakagefandi hársápa.
Ilmkjarnaolíur úr lavender og tea-tree eru rómaðar fyrir bakteríudrepandi eiginleika sína og stuðla að heilbrigðum hárvexti.
Hvert stykki er handgert úr; laxerolíu, kókoshnetuolíu, ólívuolíu, lofnarblóma og te-tré ilmkjarnaolíum, vatni og engu öðru.
95 gr.
Friendly hársápustykkin eru án; Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate (þalöt), já og grimmdar. Umbúðir þeirra eru úr endurunnum pappír, án plasts og þær má endurvinna aftur. Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International og Green Salon samtökunum og fá hæstu einkunn hjá The Ethical Consumer.
Innihald: Sodium cocoate, Sodium olivate, vatn, Sodium castorate, Lavandula angustifolia (lavender) essential oil contains linalool, limonene, geraniol, Melaleuca alternifolia (tea tree) essential oil contains limonene
Það eru engar umsagnir enn.