Lýsing
Hársápurnar eru þróaðar fyrir fagfólk af fagfólki og er áherslan lögð á að viðhalda gæðum hársins og vellíðan bæði hársnyrtifólks og notanda vörunnar. Allar hársápurnar eru handgerðar í Svíþjóð og hver og ein og einasta vara er með sérvöldum náttúrulegum og lífrænum efnum sem skaða hvorki umhverfið, fólk né dýr.
Johanna Lindskoug og Cecilia C Nilsson eru hársnyrtimeistarar og stofnendur Bruns Products. Þær reka GRON-SALON vottaðar hársnyrtistofur í Malmö og Lund í Svíþjóð.
Það er okkur mjög mikilvægt að engin kemísk efni séu notuð í hársápurnar. Þannig öxlum við ábyrgð.
Innihaldsefni
Aqua, Decyl Glucoside, Glycerin, Lauryl Glucoside, Disodium Cocoyl Glutamate, Olive Oil Polyglyceryl-4 Esters, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Hydroxypropyl Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Xanthan Gum, Sodium Levulinate, Sodium Chloride, Sodium Anisate, Lactic Acid, Parfum*, Elettaria Cardamomum Seed Oil**, Limonene***. *Natural Perfume, **Essential oils, ***Natural components in essential oils.