Skip to main content

Þara Andlitsvatn

4.200 kr.

Öflugt andlitsvatn sem hreinsar húðina vel. Dregur saman húðholur og hreinsar vel fitu og óhreinindi af húðinni. Andlitsvatn er gott að nota á kvöldin eftir hreinsun með hreinsimjólkinni og eða á morgnana fyrir krem. Hentar fyrir unglinga, karla og fólk með feita eða óhreina húð.

VOR organics vörurnar eru íslenskar húðvörur með íslenskum bláberjum, þara og lífrænum olíum. Umbúðirnar eru stílhreinar í brúnum glerkrukkum og hvítum kössum. Vörurnar eru án hormónatruflandi efna, án erfðabreyttra efna og umbúðirnar smita ekki skaðlegum efnum yfir í vöruna sjálfa. Hönnuður varanna heitir Margrét Sigurðardóttir. Þess má geta að Margrét lærði grasalækningar í Danmörku og leggur hún því mikið upp úr því að vörurnar séu heilsusamlegar.

Á lager

Lýsing

Innihald:

Pure Icelandic spring water** Atlantic Wakame extract ( Alaria Esculenta )** Atlantic Kombu extract( Laminaria digitata)** Glycerin* Sodium Levulinate*, Sodium Anisate*, Glyceril Caprylate*,

*Organic ingredients.
** Natural ingredients.