Lýsing
Uppbyggjandi hársápa sem hentar vel húð, hársverði og hári og inniheldur náttúrulega lífræna argan sem hjálpar til við að gera hárið viðráðanlegt.
Myntan minnkar kláða og hefur væga sveppaeyðandi eiginleika. Eukalyptus er þekkt sem náttúrulegt sótthreinsiefni ásamt því að ilmurinn opnar betur öndunarveginn og auðveldar öndun. Argan olían er hún dásamleg, náttúruleg hárnæring sem gerir lokkana gljáandi, sterkari, heilbrigðari og auðveldari viðfangs.
Hvert piparmyntu og eukalyptus hársápustykki er handgert úr argan olíu, laxerolíu, kókosolíu og ólífuolíu ásamt piparmyntu- og eukalyptus kjarnaolíum.
Innihaldsefni: Natríumkókóat, natríumólivat, vatn, natríum castorat, Argania spinosa (argan) kjarnaolía, Mentha piperita (piparmynta) olía inniheldur limóna, Eucalyptus globulus (tröllatré/eukalyptus laufolía), inniheldur limónen
Öll Friendly hársápustykkin eru án; Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan og phthalate (þalöt).
Plastlausu umbúðirnar um sápurnar eru úr endurunnu efni og endurvinnanlegar auk þess að Friendly er skráð hjá Vegan Society og Cruelty-Free International. Friendly vörurnar hafa fengið hæstu einkunn hjá Ethical consumer.
95g
pH8-9
Það eru engar umsagnir enn.