Lýsing
Finndu gæðin
Handunnar vörur
Hársápurnar eru þróaðar fyrir fagfólk af fagfólki og er áherslan lögð á að viðhalda gæðum hársins og vellíðan bæði hársnyrtifólks og notanda vörunnar. Allar hársápurnar eru handgerðar í Svíþjóð og hver og ein og einasta vara er með sérvöldum náttúrulegum og lífrænum efnum sem skaða hvorki umhverfið, fólk né dýr.
Sænsk gæði
Johanna Lindskoug og Cecilia C Nilsson eru hársnyrtimeistarar og stofnendur Bruns Products. Þær reka GRON-SALON vottaðar hársnyrtistofur í Malmö og Lund í Svíþjóð.
Hrein gæði
Það er okkur mjög mikilvægt að engin kemísk efni séu notuð í hársápurnar. Þannig öxlum við ábyrgð.
Það eru engar umsagnir enn.