Lýsing
Um Nr. 09 Svitalyktareyðir Oparfymerad
Nr. 09 Svitalyktareyðir Oparfymerad er handunninn, ákaflega mildur svitalyktareyðir án ilmefna fyrir öll. Hann hentar einstaklega vel fyrir fólk með ofnæmi fyrir ilmkjarnaolíum og viðkvæma húð, eða fyrir fólk sem einfaldlega vill ekki ilm. Þessi vara inniheldur ekki álklóríð paraben né alkahól.
Vegan.
INNIHALDSLÝSING:
Aqua, Xanthan Gum, Sodium Bicarbonate, Triethyl Citrate, Lactic Acid, Potassium Alum, Dehydroacetic Acid, Ethyl Lauroyl Arginate HCL.
Um Bruns svitalyktareyði
Húðin í handarkrikanum er þunn og viðkvæm og í handarkrika eru einnig margir eitlar. Rakstur eða vax undir handleggjum gerir húðina móttækilegri fyrir því sem þú leggur á hana.
Í Bruns svitalyktareyði hefur verið valið að taka í burtu þrjú innihaldsefni sem oft er að finna í hefðbundum svitalyktareyðum og andspíruefnum.
Paraben er ótrúlega umdeilt efni sem Bruns Products hafa valið að útiloka. Alkahól og álklóríð getur verið slæm blanda fyrir eitla og því var ákveðið að búa til svitalyktareyði án álklóríðs, alkahól og parabens.
Þegar skipt er úr svitalyktareyði yfir í náttúrulegra lyktarefni getur það tekið nokkurn tíma áður en handarkrikarnir venjast. Svitaframleiðsla mun róast með tímanum og svitalyktareyðir frá Bruns Products mun vinna betur eftir nokkrar vikur.
Johanna Lindskoug og Cecilia C Nilsson eru hárgreiðslumeistarar og stofnendur Bruns Products. Þær reka GRON-SALON vottaðar hárgreiðslustofur í Malmö og Lund í Svíþjóð og hófu að framleiða sínar eigin vörur eftir að hafa unnið með hárvörur sem voru ekki góðar fyrir umhverfið né mannfólk. Vörurnar hafa sannað sig í Svíþjóð sem og annarsstaðar og viðskiptavinir þeirra vilja ekkert annað í dag.
Þess vegna skrifa þær undir hverja vöru með stolti.
Það eru engar umsagnir enn.